Sjóvá-Kvennahlaup ÍSÍ

Á laugardaginn næsta fer fram hið árlega Kvennahlaup , aðal hlaupastaðurinn er Garðabær en ég held að það sé hægt að hlaupa á hátt í 90 stöðum hér á landi og svo 10-15 stöðum erlendis. Það var í kringum 1990 sem fyrsta kvennahlaupið fór fram og hefur hlaupið alltaf verið fjölmennara og fjölmennara. ÍSÍ og Sjóvá hafa  stutt við bakið á ýmsum málefnum tengdum hlaupinu og núna er áherlsan lögð á hjartavernd en hlaupið verður þetta árið  undir kjörorðinu " Hreyfing er hjartans mál" Ég hvet allar konur til þess að taka þátt í þessu degi, koma saman og hafa  gaman. Hægt er að kynna sér hlaupið nánar hér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband