Akstursíţróttir

Ein er sú íţróttagrein sem ég hef orđiđ svo "frćgur" fyrir ađ vinna Íslandsmeistartitil í en ţađ var í rally sumariđ 2002. Ég var ađstođarökumađur hjá Hlöđveri Baldurssyni og urđum viđ tvöfaldir Íslandsmeistarar, sigruđum í einsdrifsflokknum og nýliđaflokknum, og urđum í 2.sćti yfir heildina til Íslandsmeistara. Rally er alveg frábćr íţrótt sem er mjög vinsćl út í hinum stóra heimi og mćtti njóta meiri vinsćlda hér á landi ásamt öđrum akstursíţróttum  en ţví miđur ţá hefur mér fundist stórlega vanta samstöđu undanfarin ár  allra ţeirra sem koma ađ ţessari frábćru íţrótt. 

Sé ţađ einlćgur vilji allra í akstursíţróttaheiminum hér á Íslandi ađ fá sig viđkennda hjá ÍSÍ og íţrótthreyfingunni ţá ţarf hugarfarsbreytingu - ekki vera alltaf fúlir og öfundsjúkir  úti í ađrar íţróttagreinar sem  mér finnst ég alltof oft heyra hjá ţeim sem stunda aksturíţróttir.  Menn kvarta og kveina ađ allir ađrir en ţeir fái athygli fjölmiđlanna en hvađ er LÍA t.d ađ gera í ţví ađ koma íţróttinni á framfćri?? Ţađ á ađ takast á, á sérleiđunum og í ţeim keppnum sem fram fara en útá viđ ţá eiga allir ađ standa saman ađ ţví ađ gera veg ţessar íţróttagreinar sem mestan og bestan. Menn ţurfa ađ leggja persónulegan ágreining til hliđar og horfa fram á veginn, annars nćst enginn árangur í ţessum málum og aksursíţróttir verđa í sama farinu nćstu árin.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Steinsson

Já, mér skilst ađ ţađ sé mjög mikilvćgt í rally ađ horfa fram á veginn.

Gunnar Freyr Steinsson, 28.3.2007 kl. 14:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband