alţjóđaralliđ

Í kvöld lauk degi tvö í alţjóđarallinu og lokadagur rallsins framundan á morgun. Ţví miđur ţá hef ég ekki náđ ađ fylgjast međ rallinu eins og ég hefđi viljađ ţar sem mjög mikiđ er ađ gera vinnunni ţessa dagana.

Brćđur mínir Dóri og Heimir eru ađ standa sig vel ásamt sínum samkeppendum en Eyjó og Dóri eru nú fyrir lokadaginn í 4.sćti í heildarkeppninni eftir ađ hafa keyrt frábćrlega í dag. Ţeir voru í 20.sćti ţegar keppni hófst í morgun en ţeir sprengdu í gćr og töpuđu ţónokkrum tíma en góđ keyrsla í dag hefur skilađ ţeim 4.sćtiinu nú í kvöld. 

Pétur og Heimir eru einnig ađ keyra flott og standa sig mjög vel ţeir eru í 8.sćti í heildarkeppninni en eru í forystu bćđi í 1600 og 2000 flokknum, núna eiga ţeir bara ađ keyra morgundaginn "save" og gulltryggja sér Íslandsmeistatitlana í báđum flokkunum sem yrđi glćsilegur árangur hjá ţeim á sínu fyrsta ári saman.

Ţađ yrđu einnig ánćgjulegt fyrir okkur brćđurna ţví ţá vćrum viđ allir ţrír búnir ađ hampa Íslandsmeistaratitli í 2000 flokknum  og allir ţrír í  ađstođarökumannsćtinu, ég varđ Íslandsmeistari 2002 í ţessum 1600flokknum  og 2000flokknum ţegar ég keppti međ Hlöđveri Baldurssyni og einnig enduđum viđ Hlölli í 2.sćti í heildarstigakeppninni á Íslandsmótinu og ákvađ ég ađ leggja nóturnar frá mér ţá um haustiđ eftir skemmitlegt rallsumar 2002.  Dóri varđ meistari áriđ á undan eđa 2001 ţegar hann og Hlölli kepptu saman og sigruđu 2000 flokkinn og svo sigruđu ţeir 2000 flokkinn aftur  2004 ţegar ţeir voru aftur saman. En Pétur og Heimir verđa ađ klára morgundaginn svo ţetta gangi nú eftir og ţađ eru margir kílometrar eftir en í rallinu og alllt getur gerst,  ég geri ráđ fyrir ađ ţađ sé sögulegt afrek í rallinu hér á landi og ţótt víđar vćri leitađ í öđrum íţróttagreinum á Íslandi  ef viđ brćđur náum ţessum skemmtilega árangri ađ hafa allir hampađ sama  Íslandsmeistaratitlinum. Ég mun fylgjast spenntur međ strákunum og vona ađ báđir "mínir" bílar í keppninnu muni skila sér á endamark seinnipart morgundags.

Bloggssíđa Dóra brósa

Rally Reykjavík   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband