Evrópukeppnin

Evrópumótiđ í körfubolta fer fram ţessa dagana á Spáni en keppnin hófst um sl.helgi og lýkur sunnudaginn 16.sept ţegar nýjir Evrópumeistarar verđa krýndir en ţađ eru Grikkir sem eru handhafar ţessa titils núna. Lokakeppni Evrópumótsins er gífurlega sterkt mót ţar sem margir af bestu leikmönnum heims eru samankomnir. Í keppninni taka ţátt 16 af sterkustu liđum Evrópu og er ţeim skipt í 4 riđla. EM í körfubolta er einn af stćrri íţrótaviđburđum í heimi og ţađ sýnir hversu stór viđburđur ţetta mót er,  ađ sýnt er beint frá ţessari keppni til 115 landa.

Spánverjar hafa lagt á sig mikla vinnu viđ ađ gera ţessa keppni sem glćsilegasta og hefur veriđ mikil eftirvćnting eftir ţessu stóra viđburđi og t.d. varđ uppselt á leikina á mjög skömmum tíma, ţess má geta ađ Spánverjar urđu á sl.ári heimsmeistarar í körfubolta

Hćgt er ađ fara á heimasíđu mótsins hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband