Evrópumeistarar krýndir í kvöld

Eftirfarandi grein skirfađi ég áđan á  á kki.is héđan frá Madrid

Í dag verđur spilađ til úrslita um efstu sćtin á Evrópumótinu í körfubolta sem fram hefur fariđ á Spáni undanfarnar tvćr vikur og í kvöld verđa krýndir nýjir Evrópumeistarar ţegar heimamenn mćta Rússum í úrlslitaleiknum. Ţrátt fyrir ađ lítiđ hafi fariđ fyrir ţessari keppni hjá okkur Íslendingum ţá er ţetta einn af stćrri íţróttaviđburđum sem fram fer ţetta áriđ í íţróttaheiminum, ţađ voru gefin út um 1600 fjölmiđlaleyfi og sýnt er frá ţessari keppni til 115 landa víđs vegar um heiminn.

FIBA-Europe bauđ formönnum og framkvćmdastjórum ađildarlanda sinna á úrslit EM og ţví hef ég ásamt Friđiki Inga Rúnarsyni framkvćmdastjóra KKÍ veriđ hér í Madrid síđan á miđvikudag og tekiđ ţátt í ţeirri miklu skemmtun sem fer fram hér á EM og séđ körfubolta í hćsta gćđaflokki. Ţađ hefur veriđ fróđlegt ađ sjá hversu stór ţessi keppni er og m.a. er hér samnkominn fjöldinn allur af stuđningsmönnum liđanna sem og körfuboltaáhugamenn frá öđrum heimshlutum. Evrópskur körfubolti hefur ekki veriđ í ţeirri umfjöllun hjá okkur Íslendingum sem viđ körfuboltaáhugamenn hefđum viljađ en ég vona ađ breyting verđi á, á nćstu misserum m.a. međ fleiri íslenskum atvinnumönnum í Evrópu. Einnig er keppnisfyrirkomulag Evópukeppninnar međ ţví móti ađ viđ fáum sjaldan eđa aldrei bestu ţjóđir Evrópu heim til Íslands eins og t.d. knattspyrnulandsliđin okkar. FIBA-Europe ţyrfti ađ breyta hjá sér keppnisfyrirkomulaginu til ţess ađ gera evrópskan körfuknattleik vinsćlan og sýniegan eins og t.d. á Íslandi.

Netfjölmiđlar eins og karfan.is, mbl.is og visir.is hafa reyndar veriđ mjög duglegir viđ ađ flyta fréttir af keppninni heim til Íslands og ţar vil ég sérstaklega ţakka ţeim félögum á karfan.is fyrir öflugan fréttaflutning af ţessari keppni sem og öđrum alţjóđlegum viđburđum körfuknattleik. Ég bind vonir viđ ađ íslenskar sjónvarpsstöđvar muni í nćstu stórkeppnum í körfubolta gera okkur á Íslendingum kleyft ađ sjá ţennan magnađa körfuknattleik sem er á bođstólum á leikjum sem ţessum hér á Spán. Ţar sem viđ Íslendingar erum alltaf dugleg viđ ađ miđa okkur viđ Norđurlöndin ţá er t.d EM í körfubolta sýnt í Danmörku, Svíţjóđ og Finnlandi ţrátt fyrir ađ ţessi lönd eigi ekki fulltrúa í keppninni. En ég skynja mikinn áhuga stjórnenda íslenskra sjónvarpsstöđva fyrir ţví ađ sýna í framtíđinni frá jafn glćsilegri íţróttakeppni og fer fram hér á EM á Spáni.

Fyrir utan okkur Friđrik Inga eru hér einnig í Madrid 17 manna hópur íslenskra dómara sem komu hingađ til ţess ađ frćđast um dómgćslu og er ţađ ánćgjulegt fyrir okkur ađ sjá ţann mikla áhuga og ánćgju sem íslenskir dómarar hafa á ţví ađ lćra af ţeim bestu hér í Madrid. M.a. komu tveir FIBA-Eurpoe dómarar sem hafa veriđ ađ dćma hér hvern stórleikinn á fćtur öđrum og miđluđu af reynslu sinni til íslenskra kollega sinna, vel gert hjá stjórn KKDÍ og ţeirra félögum.

Međ körfuboltakveđju frá EM í Madrid,

Hannes S.Jónsson Formađur KKÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Karfan.is ţakkar hrósiđ, viđ gerum okkar besta.

Hef notiđ ţess ađ fylgjast međ mótinu í sjónvarpi hér í DK og ţvílíkt mót. Frábćrt í alla stađi, nema helst ţegar 24 sek klukkan bilađi í einum leiknum.

Verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ í Póllandi 2009 og Lithaén 2011.

Rúnar Birgir Gíslason, 16.9.2007 kl. 21:13

2 Smámynd: Karl Jónsson

Ţađ er bara ömurlegt í alla stađi ađ viđ skulum ekki fá ađ sjá svona stórmót hér á Íslandi. Ekki einu sinni úrslitaleikinn!!

Karl Jónsson, 17.9.2007 kl. 09:55

3 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ţú gleymir Noregi í upptalningu yfir Norđurlandaţjóđir.

Finnst svo visir.is fá of mikiđ hrós hjá ţér, nćr ađ hrósa Fréttablađinu. Visir.is hefur sem slíkur sjaldnast fundiđ upp á ađ birta eitthvađ um mótiđ, allt kemur frá Fréttablađinu/ÓÓJ.

Ţađ kom t..d ekki stafur um úrslitaleikinn í gćr.

Rúnar Birgir Gíslason, 17.9.2007 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband