Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

gagnrýni mín á stjórnmálaflokkanna

Ţar sem margir hafa haft samband viđ mig undanfarna daga og rćdd viđ mig gagnrýni mína á stjórmálaflokkana í rćđu minni á ársţingi KKí ţá set ég hér ţann hluta rćđunnar fyrir ykkur sem ekki hafiđ lesiđ hana.   Ţeir sem vilja lesa rćđuna alla geta ţađ hér

 "Núverandi ríkisstjórn og menntamálaráđherra hafa áttađ sig á ţví ađ sérsamböndin og landsliđsstarf skipta máli fyrir samfélagiđ og hafa ţví aukiđ fjárveitingar til íţróttamála og er ţađ ţakkarvert. Betur má ef duga skal, ţeir fjármunir sem KKÍ fćr frá ríkisvaldi eru sáralitlir miđađ viđ ţörfina. Í ţví samhengi má benda á ađ KKÍ er rekiđ ađ stćrstum hluta fyrir sjálfsaflafé. Ţessu er öfugt fariđ á norđurlöndunum, ţar sem sérsambönd eru rekin ađ mestum hluta fyrir opinbert fé. Á tyllidögum og rétt fyrir kosningar eru stjórnmálamenn á ţeirri skođun ađ íţróttir og afreksmenn í íţróttum sé nauđsynlegur partur af ţví ađ vera ţjóđ á međal ţjóđa og ađ forvarnargildiđ sé ótvírćtt. Af hverju hafa stjórnmálamenn ekki stigiđ stćrri og hrađari skref í átt til okkar í íţróttahreyfingunni og okkar sérsambandanna og veitt myndarlegt fjármagn af ríkisfé til ađ hćgt sé halda úti eđlilegu landsliđsstarfi? Ég hvet stjórnmálamenn okkar til ţess ađ standa saman ađ ţví ađ auka til muna framlag ríkisins til íţróttamála og sérsambanda og stórt skref vćri stigiđ ef landsliđ sérsambanda innan ÍSÍ fengju frekari fjármuni úr ríkisjóđi."


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband