2.4.2007 | 19:23
Leikirnir beint á netinu
Eins og ég hef skrifađ hér áđur ţá er ég mjög stoltur af ţví hversu vel körfuknattleikshreyfingin hefur nýtt sér tćkni internetsins. Eitt af ţví sem einstaklingar innan körfuboltans hafa verđ brautryđjendur í eru beinar útsendingar á netinu. Núna í kvöld fara fram leikir nr.4 í undanúrslitum IcelandExpress deildar karla, eins og allir vita ţá sýnir íţróttarásin SÝN beint frá Grindavík í kvöld og er einnig međ myndavél í Stykkishólmi og munu sýna ţađan einnig. Svo verđur hćgt ađ fylgjast međ báđum leikjunum međ beinni textalýsingu. Snćfell-KR er beint á KR-síđunni og Grindavík-Njarđvík er beint á karfan.is. Ţeir sem ekki komast ekki á leikina ţurfa ţví ekki missa af neinu - horfa á leikina á SÝN eđa kíkja á netiđ og fylgjast međ
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.