1.5.2007 | 21:50
Tær snilld
Þetta var frábær sigur í kvöld hjá mínum mönnum í Liverpool , spennnustigið var orðið mikið á heimilinu þegar vítaspyrnukeppnin stóð sem hæst....ég held að það verði Man U. sem muni mæta Liverpool í Aþenu þann 23.mai nk. Áfram Liverpool

![]() |
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vááá, því líkur munur á tveimur leikjum í fótbolta. AC Milan verður í ár, gangi ykkur vel í þeim leik. Hvernig var það átti liðið þitt nokkuð að fá að vera með samkvæmt reglunum. :):)
Birgir Þór Bragason, 3.5.2007 kl. 07:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.