27.3.2007 | 14:21
Góđar fréttir
Ţetta eru góđar fréttir fyrir okkur í íţróttahreyfingunni, ţetta veriđ í vinnslu í nokkur ár og loksins orđiđ ađ veruleika og er ţađ frábćrt framtak hjá ríksstjórninni ađ stíga ţetta skref. Ţorgerđur Katrín menntamálaráđherra hefur sýnt íţróttahreyfingunni mikinn skilning og hafa fjárframlög til íţróttamála aukist verulega í hennar ráđherratíđ. En ég vil sjá miklu meira framlag koma frá ríkisvaldinu og ég hef trú á ţví ađ svo eigi eftir ađ vera í nánustu framtíđ, ţví meira framlag til íţróttahreyfingarinnar mun skila betri einstaklingum út í samfélagiđ eins og Ţórdís Gísladóttir greindi frá á fundi hjá ÍSÍ á föstudaginn síđasta .
90 milljónir settar í ferđasjóđ íţróttafélaga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já ţetta eru góđar fréttir, ţađ var kominn tími á ţetta. Vildi hins vegar sjá eitthvađ meira um útfćrsluna, hvort ađ ţessi ferđasjóđur niđurgreiđi ađeins ferđakostnađ liđa úti á landi, hvort ţetta eigi jafnt viđ um meistaraflokka og yngri flokka og svo framvegis.
Karl Jónsson, 27.3.2007 kl. 14:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.