5.9.2007 | 15:37
Fjölmennum í Laugardalshöllina i kvöld
Í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið því austuríska í b-deild Evrópukeppni landsliða. Leikurinn verður í Laugardalshöllinni og hefst klukkan 19:15.
Það má búast við skemmtilegum leik í kvöld. Íslenska liðið hefur leikið vel á þessu ári og aðeins tapað einum leik af þeim 8 leikjum sem liðið hefur spilað á árinu. Sigurinn gegn Georgíumönnum í síðustu viku er enn í fersku minni enda fengu áhorfendur að sjá þar frábæran leik.
Sjá meir á kki.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.