Fćrsluflokkur: Íţróttir

Flott grein og myndir hjá Snorra Erni

Félagi minn Snorri Örn Arnaldsson skrifar skemmtilega bloggfćrslu um leik KR-inga og Snćfells í gćrkvöldi, ţar er einnig ađ finna myndir frá leiknum og m.a. af ćvintýralegu skoti Brynjars Björnssonar sem skorađi 3.stiga körfu á lokasekúndu venjulegs leiktíma og tryggđi KR framlengingu í leiknum. Einnig er hćgt ađ fara inna á myndasíđu Snorra í ţessari sömu bloggfćrslu  en hann hefur veriđ mjög duglegur viđ ađ taka myndir af hinum ýmsu atburđum körfuboltans undanfariđ ár.


ţvílíkur leikur

Ţađ verđur ađ segjast alveg eins og er ađ leikurinn í Vesturbćnum í kvöld var hin besta skemmtun og bauđ uppá allt ţađ sem körfuboltinn getur bođiđ uppá -  ţví miđur varđ annađ liđiđ ađ detta út úr keppninni og ég fann verulega til međ Snćfellingum ţví ţeir voru svo sannarlega nálćgt ţví ađ sigra.   

Ég held ađ ţađ hafi ekki fariđ á milli mála í kvöld úrslitakeppnin okkar ţetta árđ  í Iceland Expressdeild karla er einhver sú besta skemmtun sem bođiđ hefur veriđ uppá í íslensku íţróttalífi undanfarin ár. Ég vil nota ţetta tćkifćri og ţakka Snćfellingum og Grindvíkingum fyrir ţeirra stóra ţátt í ţví ađ allstađar ţar sem mađur kemur ţá er fólk ađ rćđa um körfuboltann og allir hafa skođun á honum - ţađ er bara GAMAN.  Núna tekur viđ eingvígi á milli Njarđvíkinga og KR-inga um ţađ hvort liđiđ muni hampa Íslandsmeistaratitlinum síđar í ţessum mánuđi og mig er fariđ ađ hlakka verurlega til ađ fylgjast međ ţví einvígi. ÁFRAM KÖRFUBOLTI.....


mbl.is KR í úrslit eftir sigur á Snćfelli í framlengdum leik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

skemmtileg lesning

Í kvöld fara fram oddaleikirnir i undanúrslitum Iceland Express deildar karla og verđur mikiđ fjör á báđum leikstöđum. Eins og ég hef sagt áđur hér ţá eru mörg félög sem leggja mikinn metnađ í fréttaflutning á  heimasíđum sínum í körfunni. Núna er spennan farin ađ magnast upp fyrir kvöldiđ og gaman hefur veriđ ađ fylgjast međ heimasíđum félaganna í gćr og í dag, hérna er linkur inná ţessar síđur félaganna sem berjast munu í kvöld um ađ leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla ţetta voriđ. 


flott á Ásvöllum í gćr

Mig langar ađ hrósa stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka fyrir flotta athöfn í hálfleik á leik Hauka og Keflvíkur í úrslitum Iceland Expressdeild kvenna. Ljósin voru slökkt í íţróttahúsinu og nýkrýndir Íslandsmeistarar Hauka í MB10ára drengja voru kallađir fram og fékk hver leikmađur páskaegg frá Góu ađ gjöf frá deildinni. Stundum gleymist ţađ  ađ gera vel fyrir yngri iđkendurnar,  ţetta var mjög skemmtilega framsett hja Haukafólki í gćrkvöldi. Hérna er hćgt ađ sjá mynd af Íslandsmeisturum Hauka í MB10 ára drengja


karfan.is

ég hvet alla íţróttaáhugamenn til ađ skođa mjög góđan vef sem fjallar um körfuknattleikinn vídd og breidd en ţađ er karfan.is.  Jón Björn og hans félagar  eiga heiđur skiliđ fyrir frábćra og vel unna heimasíđu.


Dagbjört fékk ferđ til Stokkhólms

Borgarskot Iceland Express hefur tekist mjög vel í úrslitakeppnum Iceland Expressdeildanna og nú í kvöld á leik Hauka og Keflavíkur vann Dagbjört Leifsdóttir sér inn ferđ fyrir tvo til Stokkhólms međ ţví ađ hitta úr 3.stiga skoti sínu. Á hverjum leik í úrslitakeppnum Iceland Expressdeildanna fá einstaklingar ađ reyna sig á Borgarskotinu og geta unniđ ferđ til einhverns af áfangastöđum Iceland Express. Dagbjört er níunda í röđ sigurvegara í Borgarskotleiknum - frábćrt framtak hjá Iceland Express 


mbl.is Haukar unnu Keflavík í fyrsta leiknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju Stjarnan

Ţar sem ég var á leik Hauka og Keflavíkur í úrslitum Iceland Expressdeildar kvenna ţá gat ég veriđ í Kennó áđan  ţegar Stjarnan sigrađi Val um laust sćti í Iceland Expressdeildinni nćsta tímabil. Ég óska Stjörnunni og Garđbćingum til hamingju međ ađ vera kominn í hóp ţeirra best í karlakörfunni. Stjörnumenn ćtla sér örugglega  ađ vera í deild ţeirra bestu um ókomin ár og verđur gaman ađ fylgjast međ körfunni í Garđabćnum á nćstu árum. Stjarnan var síđast  í efstu deild keppnistímabiliđ 2001/2002 


mbl.is Stjarnan vann sér sćti í úrvalsdeildinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

körfuboltinn er frábćr skemmtun

Undanfarna daga ţá hefur körfuboltinn og ţá ađallega Iceland Expressdeildir karla og kvenna veriđ mikiđ í umrćđunni í ţjóđfélaginu. Ţađ hefur veriđ frábćr skemmtun ađ fara á alla ţá körfuboltaviđburđi sem bođiđ hefur veriđ uppá undannfariđ og ég veriđ stoppađur núna nokkrum sinnum "út á götu" af fólki sem segir mér ađ ţađ sé ađ fylgjast međ körfunni og gaman sé ađ sjá ţá uppsveiflu sem er hjá okkur í körfuknattleikshreyfingunni. En ţađ eru ekki bara meistaraflokkarnir sem hafa veriđ ađ standa sig vel ţví mjög gaman er ađ sjá ţá miklu leikni sem krakkarnir í yngri flokkunum hafa veriđ ađ sýna í vetur og ljóst er ađ mikill efniviđur er á ferđ í yngri flokkunum okkar.

Núna hafa ţegar veriđ krýndir nokkrir Íslandsmeistarar en mjög mikiđ er framundan á nćstunni. Í kvöld hefjast úrslitin á milli Hauka og Keflavíkur í úrslitum Iceland Expressdeildar kvenna, Valur og Stjarnan mćtast í hreinum úrslitaleik um ađ hvort liđiđ fylgir Ţór frá Akureyri upp í Iceland Expressdeildina ađ ári. Á morgunn skírdag fara fram oddaleikirnir í undanúrslitum Iceland Expressdeildar karla,  svona gćti ég haldiđ áfram en lćt ţađ vera í bili.

Mótahald okkar körfuboltafólks er víđamikiđ og međ međ ţví víđamesta sem um getur í íţróttahreyfingunnu hér á land og ţví miđur ţá er ţađ stundum ţaning ađ manni langar ađ sjá fleiri en einn viburđ sem eru gangi hverju sinni eins og t.d. í kvöld en  ég  mun fara í Hafnarfjörđinn og sjá fyrsta leikinn hjá kvenfólkinu í úrslitum Iceland Expressdeildar kvenna og fylgjast međ leik Vals og Stjörnunar í gegnum síma. 


spurningar fyrir stjórnmálaflokanna

Ég er einn af ţeim sem finnst ađ ríkisvaldiđ eigi ađ gera betur í framlögum sínum til íţróttahreyfingarinnar. Ţađ fer ekki á milli mála ađ framlög ríksins hafa aukist verulega á síđustu tveim-ţrem árum til íţróttahreyfingarinnar og  er ţađ ţakkarvert en stađreyndin er nú samt sú ađ ríkisvaldiđ ţarf ađ gera miklu betur en gert hefur veriđ. Íţrótta-og Ólypíusamand Íslands hefur sent öllum frambođum stjórnmálaflokka fyrir komandi kosningar nokkrar spurningar og verđa svörin  kynnt opinberlega ţegar líđur á aprílmánuđ. Ég  hvet ykkur ađ fara inn á vef ÍSÍ og kíkja spurningarnar.

frábćrt fyrir körfuna

Úrslitakeppnin í Iceland Expressdeild karla heldur áfram ađ vera skemmtileg og eftir úrslit kvöldsins ţá er ljóst ađ ţađ ţarf oddaleiki  á skírdag í báđum viđureignunum í undanúrlslitum. Í úrslitakeppni 1.d.karla sigrađi Stjarnan Val og jafnt er í einvígi ţessara liđa og munu ţau mćtast í hreinum úrlslitaleik á miđvikudag um ađ fylgja Ţór frá Akureyri upp í Iceland Expressdeild karla á nćsta tímabili. Ţađ hefur veriđ körfuboltaveisla undanfariđ, fullt af skemmtilegum leikjum ţar sem allir sem koma ađ leikjunum hafa lagt sig fram um ađ gera veg ţessarar frábćru íţróttagreinar sem bestan - áfram körfubolti.....    
mbl.is Grindavík vann Njarđvík og fćr oddaleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband