Skeljungur öflugur samstarfsađili

Eftirfarandi grein var ég ađ skrifa á vef KKÍ , og birti hér einnig

Fyrr í dag var haldinn blađamannafundur ţar sem undirritađur var tímamótasamningur viđ Skeljung hf um samstarf fyrirtćkisins viđ KKÍ. Skeljungur mun verđa ađalstuđningsađili landsliđa Íslands í körfubolta til ársloka 2010.

Ţetta er í fyrsta sinn sem KKÍ gerir svo stóran samning viđ einn ađila sem kemur ađ fjármögnun landsliđs-og afreksstarfs sambandsins. Skeljungur mun koma ađ starfi landsliđanna, úrvals og afreksbúđa KKÍ.

Međ ţessum öfluga stuđningi Skeljungs getur KKÍ eflt allt ţađ starf sem er í kringum okkar bestu og efnilegustu leikmenn landsins í körfubolta. Stefnt verđur ađ ţátttöku yngri landsliđa okkar í Evrópukeppni ađ nýju sem og ađ fjölga ćfingaleikjum eins og kostur er hjá A-landsliđunum fyrir ţátttöku ţeirra í Evrópukeppnum.

Skeljungur hefur veriđ einn af samstarfsađilum KKÍ frá árinu 2004 og hafa stjórnendur fyrirtćkisins međ ţau Gunnar Karl Guđmundsson forstjóra og Guđrúnu Örmólfsdóttur markađsstjóra í farabroddi séđ tćkifćri á ţví fyrir Skeljung ađ efla samstarfiđ enn frekar viđ KKÍ , fćri ég ţeim ţakkir fyrir hönd KKÍ fyrir ánćgjulega samvinnu undanfariđ og hlakka ég til áframhaldandi samstarfs viđ ţau og ađra starfsmenn Skeljungs.

Áhugi er einnig fyrir ţví hjá Skeljungi ađ koma enn frekar ađ starfi sambandsins međ ţátttöku í frćđslu-og útrbeiđslumálum körfboltans á komandi árum.

Hannes S. Jónsson
Formađur KKÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Glćsilegt til hamingju međ ţetta KKÍ og auđvita allt körfuboltafólk,ţetta eru frábćrar fréttir....

Heimir og Halldór Jónssynir, 28.8.2007 kl. 23:09

2 identicon

Flott, og gefur körfuboltanum enn frekari möguleika til kynningarátaks um allt land. Á ţá deildin ađ heita SHELLDEILDIN? Ţađ er ekki verra en Landsbankadeildin í fótboltanum. Körfuboltinn hefur ekki gefiđ út mótaskrá í mörg ár en nú aukast vonandi möguleikarnar á ţví.

Geir (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 23:17

3 Smámynd: Hannes Sigurbjörn Jónsson

Sćll Geir,

Skeljungur er ađ koma inn sem öflugur samstarfsađili ađ landsliđunum okkar og öllu ţví sem tengist afreksstarfinu. Ţađ er mjög dýrt ađ halda úti öflugu lanfsliđstarfi og t.d. hjá okkur í körfunni ţá höfum viđ haldiđ úti  fjórum  yngri landsliđum og svo A-landsliđunum báđum frá ţví áriđ 2004 og ţarna kemur Skeljungur inn í ţađ starf og ţađ mun gera okkur kleyft ađ halda áfram ađ öflugu starfi fyrir okkar bestu og efnilegustu leikmenn.  Varđandi efstu deild karla og kvenna ţá heita ţćr Iceland Expressdeildin og munu svo vera nćsta keppnistímabil. Núna erum viđ međ tvo stóra samstarfsađila ţá annars vegar Skeljung og hins vegar Iceland Express. Einnig eru Lýsing, Powerade og Getraunir í samstarfi međ okkur.

Hannes Sigurbjörn Jónsson, 28.8.2007 kl. 23:45

4 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

Ţetta er flott mál. Ţrátt fyrir ađ um samráđsolíufyrirtćki sé ađ rćđa :)

Til lukku međ dílinn! Ég vona ađ hann innihaldi margar millur.

Magnús Már Guđmundsson, 29.8.2007 kl. 16:40

5 identicon

Til hamingju međ ţetta, Hannes og KKÍ.

Sannarlega gleđifréttir.

Guđni E. Guđmundsson (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband